#medlaeti
- 500 gr gulrætur
- 1 tsk kúmínfræ
- 1 tsk appelsínubörkur
- 1 tsk hvítlaukur, saxaður
- 4 msk olífuolía
- Salt
- ⅛ tsk sykur
- 1 bolli appelsínusafi
- 1 tsk sítrínusafi
- 2 msk kóríander
- Skera niður gulrætur i julienne (mjóar ræmur), auðveldast að gera með góðu mandólíni.
- Bæta rest af innihaldi í pott eða pönnu og sjóða gulræturnar í eina klukkustund við vægan hita.
- Bera fram með kjöti eða fisk.