Lárperusalat #medlaeti Innihald: 2 lárperur, skornar í bita 4 tómatar sneiddir ¼ rauðlaukur, þunnt sneiddur (má sleppa) Um 5 msk. fetaostur 2-3 msk. ólífuolía 1 msk. balsamikedik Aðferð: Setjið grænmetið í skál Þeytið saman olíu og ediki og hellið yfir salatið.