Skip to content

Latest commit

 

History

History
32 lines (22 loc) · 807 Bytes

kjuklingasalat.md

File metadata and controls

32 lines (22 loc) · 807 Bytes

Kjúklingasalat frá Ragnheiði

#adalrettur

Innihald:

  • Grillaður kjúklingur
  • ¼ rauðlaukur
  • 1 krukka grænar ólífur(steinlausar)
  • 1 fetaostur (kubbur) skorin í bita.
  • 1 pk. Steikt beikon skorið í bita.
  • 1 poki blandað salat
  • 1 poki klettasalat
  • ½ dl. Balsamik edik
  • ¼ dl. sykur
  • 1 dl. majónes
  • 1 dl. sýrður rjómi

Aðferð:

  1. Setjið salatið á stóran disk.

  2. Rífið kjúklinginn og dreifið yfir.

  3. Dreifið rauðlauk, ólífum, fetaosti og beikoni yfir salatið.

  4. Sjóðið balsamikedik og sykur saman yfir lágum hita. Pískið á meðan af og til þangað til edikið hefur aðeins þykknað.

  5. Takið af hitanum og blandið saman við blöndu af majónesi og sýrðum rjóma.

  6. Hellið jafnt yfir salatið.

  7. Borið fram með baguette brauði.