Skip to content

Latest commit

 

History

History
19 lines (14 loc) · 723 Bytes

mjuk_sukkuladi.md

File metadata and controls

19 lines (14 loc) · 723 Bytes

Heit og mjúk súkkulaðikaka í formum

#eftirrettur

Innihald:

  • ½ bolli smjör
  • 130 gr 70% súkkulaði
  • 2 egg
  • 2 eggjarauður
  • ¼ bolli sykur
  • 2 tsk hveiti

Aðferð:

  1. Bræða smjör og súkulaði yfir vatnsbaði þar til nánast bráðnað. Á meðan á að þeyta saman egg, eggjarauður og sykur þangað til létt og þykkt.

  2. Taka bræddu súkkulaðiblönduna, það ætti að vera frekar heitt og þeyta saman við eggjablönduna. Hræra hveitinu í fljótt þar til vel blandað.

  3. Smyrja 4 lítil mót og dreifa smá hveiti létt í, slá úr afgangshveiti. Skipta deiginu jafnt í mótin.

  4. Baka í 6-8 mínútur við 200°C. Kakan á að vera alveg mjúk í miðjunni. Bera fram með ís.