Skip to content

Latest commit

 

History

History
22 lines (14 loc) · 638 Bytes

sitronukjuklingur.md

File metadata and controls

22 lines (14 loc) · 638 Bytes

Sítrónukjúklingur

#adalrettur

Innihald:

  • 2 heilir kjúklingar
  • 1 dl. Ólífuolía (hálft glas)
  • 1 sítróna(börkurinn raspaður og notaður með)
  • 3-4 marin hvítlauksrif
  • 1 msk. rósmarín
  • 1 búnt steinselja, klippt niður
  • 1 msk. salt

Aðferð:

  1. Hrærið olíu, sítrónusafa, sítrónuberki, hvítlauk, rósmaríni, steinselju og salti saman í skál og hellið yfir kjúklinginn sem er búið að setja í lokaðan eldfastan pott (helst leirpott).

  2. Bakið í ofni við 220 -230°c í 1 ½ - 2 klst.

  3. Borið fram með Jasmín eða Basmati hrísgrjónum og salati, t.d. lárperusalati (avókadó)